42.400kr.
Djúprúbínrautt og fremur þurrt, eikarþroskað franskt Burgundy Côte de Nuits rauðvín. Meðalfylling, miðlungs tannín, sýruríkt. Jarðbundinn blær; kryddlegin kirsuber, trönuber, rauð hindber, kanilslæða, margslungið. Prýðilegt borðvín sem hæfir sérstaklega vel með nautasteik, kálfasteik, villibráði og alifuglaréttum.
… Pinot Noir er ævaforn vínþrúga og er nær 1000 árum eldri en Cabernet Sauvignon. Þetta gerir svo að verkum að Pinot Noir er ein af elstu vínþrúgum heims, sem ræktuð er enn þann dag í dag. Ríkuleg saga Pinot Noir gerir að verkum að vínframleiðendur hafa úr nægu að velja þegar að vali á framleiðsluaðferðum kemur og styðjast sumir við ævafornar hefðir …
Djúprúbínrautt og fremur þurrt, eikarþroskað franskt Burgundy Côte de Nuits rauðvín.
Meðalfylling, miðlungs tannín, sýruríkt.
Jarðbundinn blær; kryddlegin kirsuber, trönuber, rauð hindber, kanilslæða, margslungið.
Prýðilegt borðvín sem hæfir sérstaklega vel með nautasteik, kálfasteik, villibráði og alifuglaréttum.
Upprunaland | Frakkland |
---|---|
Hérað | Vosne-Romanée, Côte de Nuits, Bourgogne |
Framleiðandi | Domaine des Perdrix |
Stíll | Burgundy Côte de Nuits Red |
Þrúga | Pinot Noir |
Eigindi | Þétt meðalfylling, miðlungs tannín, fremur þurrt, nokkuð sýruríkt |
Matarpörun | Naut, kálfasteik, villibráð, alifugl |
Styrkleiki | 13% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Litur | Djúprúbínrautt |