7.349kr.
Rúbínrautt, blæbrigðaríkt og miðlungs þurrt ástralskt Shiraz rauðvín. Mjúk og þung fylling, tannin yfir meðallagi, fremur fersk sýra. Eikaður blær, vanilla, svört aldin, brómber, plóma, sólber. Prýðilegt borðvín með nautasteik, lambakjöti, villibráð og alifuglaréttum.
… þó vínþrúguafbrigðið gangi undir nafninu „Shiraz“ á alþjóðavísu er yrkið kallað „Syrah“ í heimalandi sínu, Frakklandi, og innan ófárra aðra þekktra vínhéraða. Nafngiftin „Shiraz“ hefur hins vegar fest sig í sessi innan Ástralíu, þar sem þrúgan er þekktari þar í landi fyrir djarfan og ávaxtaþrunginn bragðstíl!
Rúbínrautt, blæbrigðaríkt og miðlungs þurrt ástralskt Shiraz rauðvín.
Mjúk og þung fylling, tannin yfir meðallagi, fremur fersk sýra.
Eikaður blær, vanilla, svört aldin, brómber, plóma, sólber.
Prýðilegt borðvín með nautasteik, lambakjöti, villibráð og alifuglaréttum.
Upprunaland | Ástralía |
---|---|
Hérað | McLaren Vale |
Framleiðandi | d'Arenberg |
Stíll | Australian Shiraz |
Þrúga | Shiraz/Syrah |
Eigindi | Mjúk og þung fylling, tannin yfir meðallagi, miðlungs þurrt, örlar á sætu, fremur fersk sýra |
Matarpörun | Naut, lamb, villibráð, alifugl |
Styrkleiki | 14% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, skrúftappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfates) |