Heimapróf til að greina COVID-19 veiruna hratt, heimaprófið greinir sýkta einstaklinga á aðeins 15 mínútum. Þetta er eingöngu nefstroku próf.
• 100% næmi og 98,73% nákvæmni
• Heimapróf til að greina hratt virka sýkingu
• Sjónræn, auðlesin niðurstaða á aðeins 15 mínútum
• Prófið er hægt að gera hvar og hvenær sem er
• Tilvalið fyrir fyrirtæki til að prófa starfsfólk reglulega og áreiðanlega
• Prófuð af breskum stjórnvöldum í Englandi
• Öll nauðsynleg hvarfefni fylgja og enginn viðbótarbúnaður er
nauðsynlegur.
• Hver búnaður inniheldur skýrar leiðbeiningar og er auðvelt í notkun
• 24 mánaða geymsluþol
• CE vottað
Hvernig á að nota prófið
• Notaðu dauðhreinsaða pinnann sem fylgir í settinu, setið pinnan
varlega í eina nös. Setja skal oddinn inn allt að 2-4 cm þar til
mótstöðu er náð.
• Veltið pinnanum um 5 sinnum meðfram slímhúðinni í nösinni til að
tryggja að bæði slím og frumur safnist.
• Endurtaktu ferlið á hinni nösinni til að tryggja að fullnægjandi sýni sé
safnað úr báðum nefholum.
• Dragðu pinnann úr nefinu
• Sýnið er nú tilbúið til vinnslu
Undirbúningur á sýnatöku.
• Settu sýnatöku pinnann í próftækið
• Gakktu úr skugga um að pinninn standi þétt og nái í botninn á
tækinu.
• Rífið innsiglið af próftækinu varlega til að forðast að vökvi leki út.
• Settu sýnatöku pinnan í rörið sem er dregið út og inniheldur 0,3 ml af
vökva.
• Veltið pinnanum að minnsta kosti 6 sinnum meðan þrýst er á
pinnann að botni og hlið glasins.
• Skildu pinnan eftir í glasinu í 1 mínútu.
• Kreistu glasið nokkrum sinnum með fingrum utan frá til að blanda
sýninu.
• Fjarlægðu pinnann.
• Settu endan með sýninu þétt í tækið
Túlkun Niðurstaðna
• Leyfið prófunarbúnaðinum og prófunarsýninu að standa við stofuhita
fyrir prófun.
• Gakktu úr skugga um að stúturinn sé vel festur á sýnatöku
búnaðinn.
• Bættu við u.þ.b 4 dropum í tækið
• Ræstu tímamælinn
• Lestu niðurstöðurnar eftir 15 mínútur.
Niðurstöður prófa
Jákvætt– Tvær línur myndast við stjórnlínu (C) og prófunarlínu (T) í
niðurstöðuglugganum gefur til kynna jákvæða niðurstöðu.
Neikvætt – þá myndast eingöngulína við stjórnlínu (C) í
niðurstöðuglugganum og gefur til kynna neikvæða niðurstöðu.
ÓGILT – Ef stjórnlína (C) er ekki sýnileg innan niðurstöðugluggans
eftir að prófið hefur verið framkvæmt telst niðurstaðan ógild.
Sumar orsakir ógildra niðurstaðna eru vegna þess að ekki er farið
rétt eftir leiðbeiningunum eða prófið getur versnað umfram
gildistíma. Mælt er með því að prófanir séu endur prófaðar með
nýrri sýnatöku.
Athugið: Litastyrkur á prófunarlínusvæðinu (T) getur verið
breytilegur eftir styrk greinanna sem eru til staðar í sýninu. Þess
vegna ætti að líta á hvaða lit sem er á próflínusvæðinu (T) sem
jákvætt. Vinsamlegast athugið að þetta er eingöngu greiningar próf
og getur ekki ákvarðað styrk greiniefna í sýninu. Ófullnægjandi
rúmmál sýnis, röng vinnsluaðferð eða útrunnin próf eru líklegustu
ástæðurnar fyrir ófullnægjandi niðurstöðu.
Þessari vöru fæst ekki skilað.
The single packed Healgen COVID-19 antigen rapid lateral flow test identifies infected individuals in just 15 minutes. This test is a nasal only swab test which