3.399kr.
Þurrt og fremur svipmikið spænskt Rioja rauðvín. Þétt og mjúk fylling, tannín og sýra yfir meðallagi. Ristuð eik, krydduð vanilla, dökk kirsuber, brómber, jarðarberjakompott. Fremur margslungið. Ljómandi borðvín með nauti, lambi, kálf eða villibráð.
Out of stock
Þurrt og fremur svipmikið spænskt Rioja rauðvín.
Þétt og mjúk fylling, tannín og sýra yfir meðallagi.
Ristuð eik, krydduð vanilla, dökk kirsuber, brómber, jarðarberjakompott. Fremur margslungið.
Ljómandi borðvín með nauti, lambi, kálf eða villibráð.
Upprunaland | Spánn |
---|---|
Hérað | Rioja Alavesa, Rioja |
Framleiðandi | El Coto |
Stíll | Spanish Rioja Red |
Þrúga | Tempranillo |
Litur | Rúbínrautt |
Eigindi | Þétt og mjúk fylling, tannín yfir meðallagi, þurrt og ósætt, yfir meðallagi sýruríkt |
Matarpörun | Naut, lamb, kálfur, villibráð |
Styrkleiki | 13,50% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |