4.690kr.
Ljósrautt púrtvín sem ilmar af hunangi, karamellu og vanillu; kringlóttur gómur með keim af þurrkuðum ávöxtum. Örlar á valhnetu- og möndlukeim. Mjúkt og ávaxtablandið eftirbragð.
Þrúga: Touriga Francesa, Touriga Nacional, Touriga Franca, Tinta Roriz, Tinto Cao, Tinta Barroca
Ekki til á lager
Ljósrautt púrtvín sem ilmar af hunangi, karamellu og vanillu; kringlóttur gómur með keim af þurrkuðum ávöxtum. Örlar á valhnetu- og möndlukeim. Mjúkt og ávaxtablandið eftirbragð.
Þrúga: Touriga Francesa, Touriga Nacional, Touriga Franca, Tinta Roriz, Tinto Cao, Tinta Barroca