6.150kr.
Granatrautt, fremur þurrt, austurrískt Cabernet Franc rauðvín. Miðlungs fylling, tannín í meðallagi, afar fersk og létt sýra. Ávaxtaríkt; kirsuber, trönuber, hindber, mildur kryddblær. Létt borðvin sem fer vel með nautasteik, villibráð og / eða þroskuðum og mildum ostum.
In stock
Granatrautt, fremur þurrt, austurrískt Cabernet Franc rauðvín.
Miðlungs fylling, tannín í meðallagi, afar fersk og létt sýra.
Ávaxtaríkt; kirsuber, trönuber, hindber, mildur kryddblær.
Létt borðvin sem fer vel með nautasteik, villibráð og / eða þroskuðum og mildum ostum.
Upprunaland | Austurríki |
---|---|
Hérað | Neusiedlersee, Burgenland, Weinland |
Framleiðandi | Christian Tschida |
Stíll | Austrian Red |
Þrúga | Cabernet Franc |
Litur | Granatrautt |
Eigindi | Miðlungs fylling, tannín í meðallagi, fremur þurrt, afar fersk sýra. |
Matarpörun | Létt borðvin sem fer vel með nautasteik, villibráð og / eða þroskuðum og mildum ostum. |
Styrkleiki | 12,50% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |