4.049kr.
Djúprautt, afar þurrt, amerískt Cabernet Sauvignon rauðvín. Þung og mjúk fylling, tannín yfir meðallagi, yfir meðallagi sýruríkt. Eik, vanilla, sólber, brómber, dökk kirsuber. Ljúft borðvín með nautasteik, lambakjöti, villibráð og alifuglaréttum.
Out of stock
Þung og mjúk fylling, tannín yfir meðallagi, yfir meðallagi sýruríkt.
Eik, vanilla, sólber, brómber, dökk kirsuber.
Ljúft borðvín með nautasteik, lambakjöti, villibráð og alifuglaréttum.
Upprunaland | Bandaríkin |
---|---|
Hérað | Columbia Valley, Washington |
Framleiðandi | Chateau Ste. Michelle |
Stíll | Washington State Cabernet Sauvignon |
Þrúga | Cabernet Sauvignon |
Litur | Djúprautt |
Eigindi | Þung og mjúk fylling, tannín yfir meðallagi, þurrt og ósætt, yfir meðallagi sýruríkt |
Matarpörun | Naut, lamb, villibráð, alifugl |
Magn | 750ml |
Styrkleiki | 13,50% |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |