3.129kr.
Rúbínrautt, fremur þurrt spænskt Rioja rauðvín. Meðalfylling, þurr og grípandi tannín, fremur sýruríkt. Eikarþroskað, vanilla, kirsuber, brómber, plóma. Gott á pari við naut, lamb, kálf og alifugl.
Ekki til á lager
… á öðrum fimmtudegi í nóvember hvert einasta ár, er alþjóðlegi Tempranillo dagurinn, sem haldinn er hátíðlegur víðsvegar um heim til að fagna velgengni og tilvist allra afbrigða af Tempranillo rauðvíni sem er framleitt úr dökkum vínþrúgunum.
Rúbínrautt, fremur þurrt spænskt Rioja rauðvín.
Meðalfylling, þurr og grípandi tannín, fremur sýruríkt.
Eikarþroskað; vanilla, kirsuber, brómber, plóma.
Gott á pari við naut, lamb, kálf og alifugl.
Upprunaland | Spánn |
---|---|
Hérað | Rioja |
Framleiðandi | Campo Viejo |
Stíll | Spanish Rioja Red |
Þrúga | Tempranillo |
Litur | Rúbínrautt |
Eigindi | Meðalfyllt, þurr og þétt tannín, þurrt og ósætt, fremur sýruríkt |
Matarpörun | Naut, lamb, kálfur, alifugl |
Styrkleiki | 14% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |