6.599kr.
Kóralrauður apéritíf. Þétt og þung fylling, kröftugt og biturt bragð. Ber keim af appelsínu berki og greipaldin, fíflablöðum og kryddjurtum. Best borinn fram kældur, eða við 8–10°C.
Ekki til á lager
.. Campari er gjarna notaður í kokteila og er jafnvel borinn fram blandaður með sódavatni eða sítrussafa (eða bleikum greipaldinsafa) og þá er glasbarmurinn skreyttur með ferskri sneið af blóðappelsínu- eða blóðlime. Einnig er algengt að blanda Campari með ítölsku Prosecco, en þá nefnist drykkurinn spritz ….
Kóralrauður apéritíf. Þétt og þung fylling, kröftugt og biturt bragð.
Ber keim af appelsínu berki og greipaldin, fíflablöðum og kryddjurtum.
Má bera fram óblandaðan á klaka eftir góða og matarmikla máltíð.
Hæfir einnig vel sem uppistöðuefni í blandaðan fordrykk, með sódavatni eða appelsínusafa.
Best borinn fram kældur, eða við 8–10°C.
Upprunaland | Ítalía |
---|---|
Hérað | Lombardia, Milan |
Framleiðandi | Campari |
Stíll | Apéritif |
Litur | Kóralrauður |
Styrkleiki | 25% |
Magn | 700ml |
Umbúðir | Glerflaska, skrúftappi |
Viðbótarupplýsingar | Vinsamlegast athugið að framleiðandi ber ábyrgð á að skráningu allra innihaldsefna sem geta valdið ofnæmi. Lesið vörumiða á umbúðum eða hafið beint samband við framleiðanda sé nánari upplýsinga um innihaldsefni óskað. |