410kr.
Víking Bróðir Milkshake IPA
Ekki til á lager
Eins og nafnið gefur til kynna á bruggstílnum gefur til kynna hefur bjórinn mjög einkennadi útlit. Hann er líkt og týpiskt íslenskt sumar, alveg sérlega skýjaður. Það gefur honum fallega og mjúka ásjónu sem minnir um margt á mjólkurhristing, ríkulegt ávaxta – og humla bragð, ásamt vanillu og apríkósukeim veitir manni hlýja tilfinningu sem sannar hip fornkveðna: Ber er hver að nema sér bróður eigi.
Njótið af ábyrgð.
330ml
ABV 4,5%