3.999kr.
Ljósgult freyðivín með ávaxtablæbrigðum; grænt epli, ljósar ferskjur, sítrus og akasíublómakörfu; Ferskt og líflegt vín með ljómandi jafnvægi milli sýru og sætra blæbrigða.
Þrúga: Glera, Chardonnay, Pinot
Fleiri en 20 stk eru til á lager
Ljósgult freyðivín með ávaxtablæbrigðum; grænt epli, ljósar ferskjur, sítrus og akasíublómakörfu. Ferskt og líflegt vín með ljómandi jafnvægi milli sýru og sætra blæbrigða. Fjölbreytilegt freyðivín; prýðilegur fordrykkur og ljúffengt borðvín með léttum fiskréttum og risotto, grænkeraréttum, ljósu kjöti og mildum, þroskuðum ostum. Best er að bera Bottega Platinum DOC Prosecco freyðivín fram á milli 4 og 5°C.
Þrúga: Glera, Chardonnay, Pinot