16.800kr.
Smekkleg og ljúffeng Bordeaux gjafaaskja, sem inniheldur fjögur úrvals frönsk rauðvín, sem er tilvalið að reiða fram með góðum grillréttum og / eða villibráðarréttum. Öll vínin í gjafaöskjunni eru margverðlaunuð og hæfa vel undir jólatréð í fallegum gjafaumbúðum. Gjafaaskjan inniheldur fjórar 750 ml glerflöskur með korktappa; kjörhiti við framreiðslu milli 14 og 16°C.
Ekki til á lager
Smekkleg og ljúffeng Bordeaux gjafaaskja, sem inniheldur fjögur úrvals frönsk rauðvín, sem er tilvalið að reiða fram með góðum grillréttum og / eða villibráðarréttum.
Öll vínin í gjafaöskjunni eru margverðlaunuð og hæfa því vel undir jólatréð í fallegum gjafaumbúðum.
Tilvalin tækifærisgjöf fyrir alla rauðvínsunnendur og prýðis viðbót í eldhúsið fyrir matargerðina! Ljúffeng borðvín með grilluðu nautakjöti, andabringum, villbráð eða sterkum og þroskuðum ostabakka.
Askjan inniheldur fjórar 750 ml glerflöskur með korktappa; kjörhiti við framreiðslu milli 14 og 16°C.
Djúpgranatrautt, fremur þurrt franskt Bordeaux rauðvín.
Þétt og mjúk fylling, þétt tannín, fremur þurrt, fersk sýra.
Plóma, sólber, brómber, steinefni, kryddað, margslungið.
Ljúffengt borðvín með grilluðu nautakjöti, andabringum eða þroskuðum og sterkum ostabakka.
Kjörhiti við framreiðslu milli 14 og 16°C.
Djúpgranatrautt, fremur þurrt franskt Bordeaux rauðvín.
Fylling yfir meðallagi, grípandi tannín, miðlungs sýruríkt.
Aldinríkt; jarðarber, hindber, kirsuber, leður.
Prýðis borðvín með alifuglaréttum, grilluðum kjötréttum og vilibráðasteik.
Kjörhiti við framleiðslu milli 14 og 16°C.
Djúpgranatrautt, afar þurrt og eikarþroskað franskt Bordeaux rauðvín.
Dökk aldinkarfa; kirsuber, brómber, plóma, pipar.
Mjúk og þétt fylling, fremur þétt tannín, fersk sýra.
Ljúffengt borðvín með alifuglaréttum, villbráð og / eða nautasteik.
Kjörhiti við framleiðslu milli 14 og 16°C.
Kirsuberjarautt, fremur þurrt franskt Bordeaux rauðvín.
Ávaxtaríkt; kirsuber, rauð rifsber, jarðarber.
Fremur mjúk fylling, miðlungs tannín, yfir meðallagi sýruríkt.
Tilvalið borðvín með alifuglaréttum, grilluðu nautakjöti og / eða úrvali af sterkum og þroskuðum ostum.
Kjörhiti við framleiðslu milli 14 og 16°C.