3.900kr.
Dísætur, þýskur, myntu- og súkkulaðilíkjör. Rjómalöguð fylling, sæt og kremlöguð piparmynta, ríkulega útlátið djökkt súkkulaði, milt og dísætt eftirbragð. Tilvalinn sem óblandaður drykkur, á ís í fallegu glasi að lokinni ljúfri kvöldmáltíð, eða sem styrkjandi viðbót í rjúkandi heitt súkkulaði, meðan vindar og veður gnauða á gluggum úti.
In stock
Dísætur, þýskur, myntu- og súkkulaðilíkjör. Rjómalöguð fylling, sæt og kremlöguð piparmynta, ríkulega útlátið djökkt súkkulaði, milt og dísætt eftirbragð.
Tilvalinn sem óblandaður drykkur, á ís í fallegu glasi að lokinni ljúfri kvöldmáltíð, eða sem styrkjandi viðbót í rjúkandi heitt súkkulaði, meðan vindar og veður gnauða á gluggum úti.
Best er að hrista flöskuna eilítið fyrir opnun, en líkjörinn er rjómakenndur og dísætur.
Geymist á svölum og dimmum stað, en til skamms tíma eftir að innsigli hefur verið rofið, þar sem líkjörinn hefur fremur stutt geymsluþol.
Upprunaland | Þýskaland |
---|---|
Hérað | Haselünne |
Framleiðandi | Berentzen |
Stíll | Rjómalíkjör |
Litur | Rjómabrúnn |
Eigindi | Rjómalöguð fylling, sæt og kremlöguð piparmynta, ríkulega útlátið djökkt súkkulaði, milt og dísætt eftirbragð. |
Styrkleiki | 17% |
Magn | 700ml |
Umbúðir | Glerflaska, skrúftappi |
Ofnæmi | Mjólkurofnæmi / Laktósaofnæmi |