6.999kr.
Gullinleitt og afar þurrt, fremur bragðríkt, franskt Champagne. Rjómakennt í munni; fersk pera, grænt epli, bragðmild límóna og mildur brauðhleifur. Þétt og mjúk fylling, afar fersk sýra, lífleg og létt freyðing. Mildir og léttir eftirtónar.
In stock
Gullinleitt og afar þurrt, fremur bragðríkt, franskt Champagne.
Rjómakennt í munni; fersk pera, grænt epli, bragðmild límóna og mildur brauðhleifur.
Þétt og mjúk fylling, afar fersk sýra, lífleg og létt freyðing. Mildir og léttir eftirtónar.
Ljúffengt borðvín á pari við blandað sjávarfang og / eða þroskaða og bragðmikla osta. Kjörhiti við framreiðslu um 8 og 10°C.
Weight | 1,3 kg |
---|---|
Upprunaland | Frakkland |
Hérað | Champagne |
Framleiðandi | Charles Dufour |
Þrúga | Pinot Noir |
Litur | Gullinleitt |
Eigindi | Þétt og mjúk fylling, afar fersk sýra, lífleg og létt freyðing. |
Matarpörun | Ljúffengt borðvín á pari við blandað sjávarfang og / eða þroskaða og bragðmikla osta. Kjörhiti um 8 og 10°C. |
Styrkleiki | 12% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |