3.999kr.
Fjólurautt. Eik, kóla, súkkulaði, bláber, rauður ávöxtur.
Þrúga: Cabernet Sauvignon, Merlot, Siraz / Syrah
Ekki til á lager
Lífrænt ræktað, djúpfjólublátt rauðvín sem opnast þá þroskuðum, rauðum ávöxtum með ilm af svörtum kirsberjum, brómberjum og bláberjum með loftun af sætri papriku og saffran. Þroskaður gómur með fagurkringlóttri áferð og margslunginn góm af rauðum ávöxtum, kryddi og leðurkeim. Langt og glæst eftirbragð.
55% Merlot, 30% Cabernet Sauvignon et 15% Syrah