4.250kr.
Gullið og ósætt, þurrt Chardonnay hvítvín. Meðalfylling með sítrus, apríkósu, smjörvanillu, krydd og keim af eik sem laðar fram létt og ferskt eftirbragð.
Þrúga: Chardonnay
Fleiri en 20 stk eru til á lager
Chardonnay er margslungið vín sem hentar vel í hlýrra loftslagi og er kjörið að para saman við létta rétti á borð við grillaðan fisk og skelfisk, en vínið fer líka vel með mildari, smjör- og rjómaríkum réttum.
Gullið og ósætt, þurrt Chardonnay hvítvín. Meðalfylling með sítrus, apríkósu, smjörvanillu, krydd og keim af eik sem laðar fram létt og ferskt eftirbragð. Hæfir vel sem borðvín með léttum pastaréttum, mögrum fiskréttum, léttsteiktum grænkeraréttum, fingramat og reyktu kjöti. Banfi Fontanello Chardonnay er framleitt úr 100% Chardonnay vínþrúgum af Banfi víngerðarhúsinu í Toskana-héraðinu á Ítalíu.
Þyngd | 1,3 kg |
---|---|
Magn | 750ml |
Upprunaland | Ítalía |
Styrkleiki | 13% |