144.999kr.
Rúbínrautt. Sólber, eik, sedrusviður, reykur.
Þrúga: Merlot, Cabernet Sauvignon
Í boði sem biðpöntun.
Djúpt á lit; rúbínleitt og nánast ógensætt rauðvín. Ilmar af sólberjum og fíngerðri sedruseik. Skær gómur með svörtum rifsberjum, laufkenndum blæ og frískandi sýru. Vel samþætt eik og fíngert tannín, Langt og ávaxtaríkt eftirbragð.
Upprunaland | Frakkland |
---|---|
Magn | 750ml |
Styrkleiki | 13% |